Dekkjahúsið

Dalbrekku 17, 200 Kópavogi.

Fyrirtækið er vel tækjum búið og dekkin koma frá stórum byrgjum í Evrópu og í gegnum þá getum við útvegað dekk frá stórum fjölda framleiðenda. Við þurfum ekki að afmarka okkur við eitt eða tvö merki heldur getum boðið upp á bæði dekk sem íslenskir neytendur þekkja sem og gæðadekk frá framleiðendum sem ekki hafa verið áberandi hér á landi til þessa.

Húsnæðið sem Dekkjahúsið hefur komið sér fyrir í er glæsilegt, gott aðgengi er að húsinu og stórt og mikið plan sem rúmar marga tugi bíla ef því er að skipta. Dekkjahúsið býður uppá alhliða þjónustu á hjólbörðum bílsins.

Sími: 553-3100