

Réttu dekkin fyrir þig!
Alhliða þjónusta á hjólbörðum
Við erum lítið fyrirtæki með síbreytilegar birgðir.
Hafðu samband til að fá verðtilboð
Mikið úrval af Felgum!
Frítt að máta felgur undir bíl
Frí ástandsskoðun á dekkjum
Við bjóðum upp á frítt mat á dekkjum þínum.
Hvort sem það er fyrir veturinn, skoðun eða ferðalagið í sveitina.
Þetta tryggir að dekkin séu örugg og tilbúin fyrir krefjandi aðstæður.
Um Okkur
Fyrirtækið okkar er vel búið tækjum.
Við eigum gott samstarf við íslenskt samfélag og gerum okkar besta til að finna lausnir.
Við vinnum með dekk frá helstu framleiðendum Evrópu.
Þannig getum við boðið breitt úrval dekkja frá þekktum og hágæða framleiðendum sem íslenskir neytendur treysta.
Húsnæði Dekkjahússins er rúmgott, með auðveldu aðgengi og stórum bílastæðum fyrir alla viðskiptavini.
Rétt Dekk fyrir Allar Bílgerðir
Við bjóðum upp á réttu dekkin fyrir allar gerðir bíla.
Dekk eru eini snertiflötur bíls við jörðu!
Markmið okkar er að tryggja að allir viðskiptavinir fái dekk sem henta þeirra þörfum og tryggja hámarksöryggi.
Víðtækt Úrval af Felgum
Við bjóðum víðtækt úrval af felgum og frítt að máta undir bíl.
Prófaðu mismunandi valkosti til að finna þær sem passa best við stíl þinn.
Af hverju höfum við ekki dekkjaleitarvél?
Við erum lítið fyrirtæki og höfum ekki mannskap til að viðhalda dekkjaleitarvél.
Vöruúrval okkar er breytilegt eftir bestu fáanlegu tilboðum til að halda verði lágu og gæðum háum.
Við leggjum áherslu á að finna hentug dekk fyrir þig í beinu samtali við viðskiptavininn.

Verðskrá
Dekkjaþjónusta
Þjónusta | Verð (með vsk) |
---|---|
Alskipting Fólksbílar(10″ – 16″ Stál) | 12.500 kr. |
Alskipting – Fólksbílar (14" - 17″ Ál) | 13.500 kr. |
Alskipting – Fólksbílar (18" - 19″ Ál) | 16.500 kr. |
Alskipting – Fólksbílar (20 + ″ Ál) | 18.500 kr. |
Alskipting – Jepplingar (15″ – 17″ Ál) | 17.900. |
Alskipting – Jepplingar (18" - 19″ Ál) | 19.900 kr. |
Alskipting – Jepplingar (20" - 21″ Ál) | 22.900. |
Alskipting – Jeppi (19" - 20″ Ál) | 22.900 kr. |
Alskipting – Jeppi (21" - 22″ Ál) | 26.900 kr. |
Umfelgun – Jeppi (29″ – 35″ Ál) | 21.990 – 26.900kr. |
Umfelgun – Jeppi (29″ – 35″ Stál) | 19.990 – 24.900kr. |
Skipt undir og loft jafnað (10″ – 16″ Stál) | 8.000kr. |
Skipt undir og loft jafnað (16″ – 18″ ) | 9.000kr. |
Skipt undir og loft jafnað (19″ – 20″ ) | 10.000kr. |
Skipt undir og loft jafnað (30″ – 32″) | 11.500kr. |
Skipt undir og loft jafnað (33″ – 35″ ) | 12.500kr. |
Athugið: Breytingar geta orðið á verkefnum og því fylgja viðeigandi verðbreytingar.
Viðbótarþjónusta
Þjónusta | Verð (með vsk) |
---|---|
Viðgerð + ballans | 6.200kr - 9.900kr. |
Viðgerð - smærri dekk | 3.000kr - 4.900kr. |
Kanthreinsun og líming á felgu | 2.800kr - 3.900kr. |
Hersla með herslumæli | 2.000 kr. |
Stök skipting á bíl | 1.700kr - 3.900kr. |
Jafnvægisstilling stök | 1.850kr - 3.900kr |
loftþrýstingur og endurstilla kerfi | 0kr - 2.000kr |
Skynjari og forritun | 12.900kr |
Naglhreinsing | 3.000kr - 5.000kr. |
Athugið: öll uppgefin verðdæmi eru með virðisaukaskatti (vsk).
Dekkja Reiknivél

Upphaflegur hjólbarði
Nýr hjólbarði
Upphafleg Hæð: Skráðu stærðir
Ný Hæð: Skráðu stærðir
Mismunur á Hæð: 0 cm
Ef hraðamælirinn sýnir 100 km/klst er raun hraði: 100.0 km/klst