
Dekkin okkar
Við erum lítið dekkjaverkstæði með síbreytilegt vöruúrval og sterk tengsl við birgja.
Með þjónustulund í fyrirrúmi finnum við réttu dekkin fyrir viðskiptavini á sanngjörnu verði.
Hafðu samband

Löglegt tímabil fyrir nagladekk er 1. nóvember til 14. apríl
Sektir fyrir notkun nagladekkja utan tímabils er 80.000 krónur (20 þús á hvert dekk)
Samkvæmt lögum:
Ökumaður ber ábyrgð á því að aka um á dekkjum sem eru í samræmi við aðstæður hverju sinni óháð árstíðum.