Dekkin okkar

Við erum lítið dekkjaverkstæði með síbreytilegt vöruúrval og sterk tengsl við birgja.

Með þjónustulund í fyrirrúmi finnum við réttu dekkin fyrir viðskiptavini á sanngjörnu verði.

Vönduð dekk fyrir daglegan akstur ,fjölhæf dekk fyrir íslenskar aðstæður.

Endingargóð vinnudekk sem auka burðargetu og draga úr rekstrarkostnaði.

Traust dekk fyrir blandaðan akstur á malbiki og malarvegum með góðu gripi árið um kring.

Öflug jeppadekk fyrir krefjandi aðstæður með frábæru gripi og miklum stöðugleika.

Dekk með lágri veltumótstöðu og lágu hljóðstigi til að hámarka drægni.